23.4.2008 | 11:21
TOPP 10 LISTI FYRIR SUMARIÐ 2008
1. Fara til útlanda
2. Fara út að borða
3. Kíkja á þjóðhátíð
4. Liggja í sólinni
5. Fara í sund
6. Stunda ræktina
7.Vera með vinum
8. Kíkja reglulega á djammið
9. Vera duglegur í vinnuni
10. Gera upp íbúðina mína
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.3.2008 | 09:53
Sköpunargáfan
Það sem að þjóðir heimsins þyrftu að gera er að taka sig saman og hefja mikið uppbyggingarstarf í fátækustu þjóðum afríku. Þarna þarf að setja upp skóla og þarna ættu stórfyrirtæki og verksmiðjur að hefja sína innrás. Þetta gæti hægt eytt út þessari sorglegu fátækt og jafnvel eytt út banahungri.
Bílaframleiðendur heimsins þyrftu að taka sig saman og hefja samstarf með þotuframleiðendum svo hægt sé að byrja að þróa flugbíla. Með því að hafa flugumferð þá væri hægt að útrýma allri bið og töfum í umferðinni og þar með spara umtalsverðan tíma.
Nemendur skólans þyrftu að sameinast og berjast fyrir því að fá hlaðborð í hádegishléi skólans. Allir ættu að taka sig saman og vinnu markvisst að þessu. Fyrsta skrefið væri að fá fund með menntamálaráðherra og opna þessa umræðu.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
3.3.2008 | 09:36
Fyrsta blogfærslan í vetur
Það sem pirrar mig mest er að það eru mörg þúsund manns sem deyja daglega í afríku vegna þess að þetta fólk fær ekkert að borða. Heimurinn gæti auðveldlega tekið sig saman og bjargað þessu en það er eins og engi vilji neitt gera.
Það væri sniðugt ef til væri bílar sem myndu fljúga. Það væri svo sniðugt ef að bílarnir okkar gætu flogið. Það myndi létta svo á allri umferð og maður þyrfti aldrei að vera fastur í umferðinni vegna umferðarteppu.
Af hverju er ekki boðið upp á frían mat í hádegishléi skólans. Mig finnst að það ætti alltaf að vera hlaðborð af dýrindismat í hádeginu í skólanum. Nóg borgum við í skatta hér á þessu landi.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Um bloggið
Sverrir Þór Gunnarsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar