3.3.2008 | 09:53
Sköpunargáfan
Það sem að þjóðir heimsins þyrftu að gera er að taka sig saman og hefja mikið uppbyggingarstarf í fátækustu þjóðum afríku. Þarna þarf að setja upp skóla og þarna ættu stórfyrirtæki og verksmiðjur að hefja sína innrás. Þetta gæti hægt eytt út þessari sorglegu fátækt og jafnvel eytt út banahungri.
Bílaframleiðendur heimsins þyrftu að taka sig saman og hefja samstarf með þotuframleiðendum svo hægt sé að byrja að þróa flugbíla. Með því að hafa flugumferð þá væri hægt að útrýma allri bið og töfum í umferðinni og þar með spara umtalsverðan tíma.
Nemendur skólans þyrftu að sameinast og berjast fyrir því að fá hlaðborð í hádegishléi skólans. Allir ættu að taka sig saman og vinnu markvisst að þessu. Fyrsta skrefið væri að fá fund með menntamálaráðherra og opna þessa umræðu.
Um bloggið
Sverrir Þór Gunnarsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sniðugt. Nú er bara að fara að búa til mótmælaspjöld!
Róbert2001, 3.3.2008 kl. 09:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.